Endurvinnslan app for iPhone and iPad
4.4 (
3104 ratings )
Lifestyle
Developer: DK Hugbúnaður
Free
Current version: 1.0.5, last update: 1 year agoFirst release : 27 Dec 2022
App size: 43.01 Mb
Með appinu getur þú fengið skilagjaldið greitt inn á bankareikning að eigin vali.
Einnig er hægt að fá sendar kvittanir í gegnum tölvupóst.
Þegar þú hefur fyllt út greiðsluupplýsingar, kennitölu og bankareikning getur þú tekið mynd af QR kóða á talningamiða og færð skilagjaldið millifært inn á þann reikning sem þú valdir.
Við vonum að þessi greiðslulausn nýtist viðskiptavinum okkar vel.
Takk fyrir að leggja þitt af mörkum við að halda náttúru okkar hreinni.